Litagleði í Miðgarði 2014!

Jæja! Það er búið að draga um hvaða lit hver bekkur fær á árgangsmótinu. Endilega klæðist einhverju í ykkar bekkjarlit hvort sem það eru appelsínugular nærbuxur, ljósgræn skyrta, bleikur bolur eða fjólublár trefill. Þannig myndast skemmtileg stemmning á milli bekkja og kvöldið verður litskrúðugt og fjölbreytt.

Svona lítur þetta út:

Appelsínugula liðið:

Andrés Kjerúlf, Anna Guðrún, Anna Kristmunds,Anney Ágústs, Arnar Guðlaugs, Ásgeir Sig, Begga Guðmunds, Hanna Gróa, Hilmar Barða, Inga Reimars, Inga Brynja, Inga Dís, Ingimar Erlings, Jóhann Örn, Kolla Hreins, Ragnhildur Aðalsteins, Róbert Ásgeirs, Rúnar Gunnars, Sigurður Elvar, Silla Karen, Skúli Guðmunds, Stína Þórðar, Tóti Sigríks, Þorlákur Halldórs, Þórunn Selma, Ægir Jóhanns og Össi Gunn.

Ljósgræna liðið:

Árni Þór, Ásta Sig, Baldur Ketils, Beta Steingríms, Biggi Ólafs, Bjarni Óli, Bjössi Odds, Bryndís Ingvars, Davíð Jóhann, Elli Kiddi, Emma Heiðrún, Guðbjörg Gríms, Guðrún Einars, Guðrún Gyða, Hekla Vals, Jón Eiríkur, Jón Gísla, Júlli Björgvins, Maggi Högna, Mæja Finnboga, Óli Þór Jóns, Runa Erika, Skúli Skúla, Svenni Allans, Svenni Rögg, Valdi Kriss, Víðir Eðvarðs og Þórey Jónína.

Bleika liðið:

Anna Helga, Anna María, Ásdís Halla, Ásgeir Gunnars, Benni Magg, Birkir Péturs, Bjarni Ármanns, Björn Þór Jóns, Dröfn Trausta, Einar Bragi, Emilía Petrea, Guðný Helga, Guðrún Elsa, Hákon Vals, Inga Steina, Jón Unnars, Jón Ingi, Kiddi Hjartar, Kolbrún Helga, Lára Huld, Leifur Heiðars, Lísa Asp, Magnús Þór Friðriks, Magnús Mörður, Púsla Ben, Reynir Þrastar, Sigga Gutt, Siggi Sævars og Unnur Elín.

Fjólubláa liðið:

Alli Högna, Anton Agnars, Árni Lilliendahl, Ársæll Már, Ásgeir Ólafs, Bjarki Jóh, Bjarni Gunnars, Bjössi Bjarna, Dísa Reynis, Gummi El, Gunnar Már, Halldóra Lára, Halli Hinna, Harpa Ríkarðs, Jóhanna Líndal, Jón Bjarni, Karvel Hinriks, Kjartan Aðalsteins, Kobbi Sig, Kristín Knúts, Kristín Ósk, Rabbi Gull, Sigga Guðjóns, Soffía Brands, Stebbi Viðars, Tóti Ásmunds og Unnur Jóns.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband