Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2014

Dagskráin laugardaginn 3. maí n.k.


16.00-18.00: Mćting á Byggđasafniđ á Görđum; Rölt um safnasvćđiđ, fariđ í léttan ratleik, kíkt á leiđi Steina Gísla og endađ í Stúkuhúsinu.

19.00: Rúta fer frá Stöđinni/Gamla Skaganesti upp í Miđgarđ. 

19.30: Kvöldmatur; Lambafillet og međlćti fyrir allan peninginn. 

20.30: Skemmtidagskrá; Valdi Kriss tekur smáspjall og kynnir gesti í söng, Elvar Ćvars tekur létt 80´s Pub Quiz í keppni milli bekkja og Rabbi Gull fćr mannskapinn međ í nokkra létta leiki.

23.00: Létt dansidol undir stjórn Kriss Kross 

24:00-03.00: Distótek međ tvífara Sigga Hlö. 

03.30: Rúta kemur og sćkir mannskapinn og skutlar á Skagann.


Gisting...

Sćl! Fyrir ţá sem eru ađ koma langt ađ og vantar gistingu á Akranesi árgangsmótshelgina ţá getum viđ mćlt međ ódýrri gistingu á Gistiheimilinu Móum. Ţađ er 2-10 mínútna gangur frá Miđgarđi (fer eftir ástandi!) og kostar kr. 14000 eitt hús (tekur 4) og svo kr. 9000 2 manna herbergi. Best ađ fara á www.booking.com og panta ţar, um ađ gera ţađ sem fyrst áđur en allt fyllist af fólki!


Litagleđi í Miđgarđi 2014!

Jćja! Ţađ er búiđ ađ draga um hvađa lit hver bekkur fćr á árgangsmótinu. Endilega klćđist einhverju í ykkar bekkjarlit hvort sem ţađ eru appelsínugular nćrbuxur, ljósgrćn skyrta, bleikur bolur eđa fjólublár trefill. Ţannig myndast skemmtileg stemmning á milli bekkja og kvöldiđ verđur litskrúđugt og fjölbreytt.

Svona lítur ţetta út:

Appelsínugula liđiđ:

Andrés Kjerúlf, Anna Guđrún, Anna Kristmunds,Anney Ágústs, Arnar Guđlaugs, Ásgeir Sig, Begga Guđmunds, Hanna Gróa, Hilmar Barđa, Inga Reimars, Inga Brynja, Inga Dís, Ingimar Erlings, Jóhann Örn, Kolla Hreins, Ragnhildur Ađalsteins, Róbert Ásgeirs, Rúnar Gunnars, Sigurđur Elvar, Silla Karen, Skúli Guđmunds, Stína Ţórđar, Tóti Sigríks, Ţorlákur Halldórs, Ţórunn Selma, Ćgir Jóhanns og Össi Gunn.

Ljósgrćna liđiđ:

Árni Ţór, Ásta Sig, Baldur Ketils, Beta Steingríms, Biggi Ólafs, Bjarni Óli, Bjössi Odds, Bryndís Ingvars, Davíđ Jóhann, Elli Kiddi, Emma Heiđrún, Guđbjörg Gríms, Guđrún Einars, Guđrún Gyđa, Hekla Vals, Jón Eiríkur, Jón Gísla, Júlli Björgvins, Maggi Högna, Mćja Finnboga, Óli Ţór Jóns, Runa Erika, Skúli Skúla, Svenni Allans, Svenni Rögg, Valdi Kriss, Víđir Eđvarđs og Ţórey Jónína.

Bleika liđiđ:

Anna Helga, Anna María, Ásdís Halla, Ásgeir Gunnars, Benni Magg, Birkir Péturs, Bjarni Ármanns, Björn Ţór Jóns, Dröfn Trausta, Einar Bragi, Emilía Petrea, Guđný Helga, Guđrún Elsa, Hákon Vals, Inga Steina, Jón Unnars, Jón Ingi, Kiddi Hjartar, Kolbrún Helga, Lára Huld, Leifur Heiđars, Lísa Asp, Magnús Ţór Friđriks, Magnús Mörđur, Púsla Ben, Reynir Ţrastar, Sigga Gutt, Siggi Sćvars og Unnur Elín.

Fjólubláa liđiđ:

Alli Högna, Anton Agnars, Árni Lilliendahl, Ársćll Már, Ásgeir Ólafs, Bjarki Jóh, Bjarni Gunnars, Bjössi Bjarna, Dísa Reynis, Gummi El, Gunnar Már, Halldóra Lára, Halli Hinna, Harpa Ríkarđs, Jóhanna Líndal, Jón Bjarni, Karvel Hinriks, Kjartan Ađalsteins, Kobbi Sig, Kristín Knúts, Kristín Ósk, Rabbi Gull, Sigga Guđjóns, Soffía Brands, Stebbi Viđars, Tóti Ásmunds og Unnur Jóns.


42 búnir ađ borga...

Stína Ţórđar (1) Silla Karen (2) Anna Guđrún (3) Ragnhildur Inga (4) Inga Reimars (5) Selma Samúels (6) Ţorlákur Halldórs (7) Valdi Kriss (8) Hilmar Barđa (9) Hanna Gróa (10) Elli Kiddi (11) Skúli Guđmunds (12) Anney Ágústs (13) Víđir Sigrúnar (14) Bjössi Odds (15) Siggi Sćvars (16) Árni Ţór (17) Ţórdís Reynis (18) Ársćll Már (19) Kiddi Hjartar (20) Beta Steingríms (21) Begga Guđmunds (22) Bjarki Jóh (23) Rabbi Gull (24) Elvar Ćvars (25) Ingimar Erlings (26) Karvel Hinriks (27) Kristín Ósk (28) Kolbrún Helga (29) Alli Högna (30) Jón Bjarni (31) Jóhanna Líndal (32) Birkir Pétursson (33) Inga Brynja (34) Stebbi Viđars (35) Guđný Helga (36) Maggi Högna (37) Kjartan Ađalsteins (38) Inga Dís (39) Kolla Hreins (40) Skúli Skúla (41) Davíđ Jóhann (42)

Smá breyting...

Ţađ er smá breyting á dagskrá: Ţetta hefst allt saman kl. 16 ađ Byggđasafninu á Görđum og ţar ćtlum viđ ađ rölta um svćđiđ og endum í Gamla Stúkuhúsinu. Síđan er svipuđ dagskrá eins og áđur var auglýst, strákapartý-stelpupartý kl. 18 og síđan hefst fjöriđ upp í Miđgarđi líklega um 20.30. Dagskráin gćti breyst meir en viđ látum vita ef eitthvađ gerist í ţeim málum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband