Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009

Djamm? Jamm Jamm Jamm

15.00 Langisandur (mæting við vesturenda Langasands, það er víst nær sementsstrompinum fyrir þá sem eru áttavilltir).
Allir boðnir hjartanlega velkomnir og síðan mun íþróttakennarinn Sigurður Elvar stjórna ratleik á milli bekkja og gíra mannskapinn upp fyrir kvöldið.

17.00 Stelpupartý-Strákapartý Stelpurnar ætla að versla inn kjötið sameiginlega og þær sem vilja vera með í því eiga að hringja í Guðrúnu Elsu í síma 894-2419. Strákarnir eru ekki eins skipulagðir en mæta glaðbeittir með alls kyns steikur á grillið og rétt að benda á að í báðum partýum verður boðið upp á kartöflur, hrásalat, sósur og kók. Muna að taka með sér sundföt og handklæði í pottinn.

20.00 Strætó Steini strætó sækir mannskapinn og skutlar honum með hraði upp í Miðgarð.

20.30 Skemmtidagskrá Valdi Kriss fer yfir sögu bekkjanna, kynnir nemendur með hjálp google og annarra hjálparleitartækja og grefur upp gamlar krassandi sögur . (Fólk þarf því ekki að hafa áhyggjur af því að þurfa að standa upp og kynna sig og segja ævisöguna í afar stuttu máli.) Síðan tekur Bjarki Jóh við með Spurningakeppni grunnskólanna þar sem bekkirnir keppa og síðan tekur Rabbi Gull nokkra netta partýleiki að hætti hússins. Valdi mætir svo aftur með dúndrandi dansidol til að koma okkur öllum í ennþá meira stuð og skemmtidagskráin endar svo með krýningu á Herra og Ungfrú Arnardal um miðnættið. 

24.00 Ball Því miður forfallaðist Óli Palli í vikunni en DJ Raggi Gunna Viðars Einars löggu og ökukennara verður í búrinu og heldur uppi stuðinu langt fram á nótt með öllum uppáhalds 80´s lögunum okkar.

03.00-03.30 Heimferð Strætó sækir okkur og skutlar okkur í rólegheitum niðrá Skaga.

 P:S. Við viljum benda fólki á að ganga hægt um gleðinnar dyr fram eftir degi og kveldi því við byrjum snemma og viljum ekki að einhverjir hætti snemma og missi af öllu fjörinu. Sjáumst hress!!!


Fjölgar í veislunni.....(61) Allt að koma!!!

Það fjölgar jafnt og þétt í hópi þeirra sem hafa boðað komu sína þann 2. maí....

Við viljum sérstaklega bjóða Maríu Finnboga velkomna alla leið frá USA!!!

Glæsó Mæsó Skvæsó SmileJoyful

Fyrstu 25 sem borguðu fá glaðning en nefndarmeðlimir fá ekki neitt þannig að það eru fyrstu 30...

Valdimar K Sigurðsson (1) Rafn H Guðlaugsson (2) Kristín Þórðardóttir (3) Bjarki Jóh (4) Ragnhildur I Aðalsteinsdóttir (5) María A Finnbogadóttir (6) Soffía Brandsdóttir (7) Alexander Högnason (8) Þórunn S Samúelsdóttir (9) Ásgeir Ólafsson (10) Björn Þ Bjarnason (11) Emilía P Jóhannsdóttir (12) Anna Kristmundsdóttir (13) Sigurður E Þórólfsson (14) Emma H Birgisdóttir (15) Guðbjörg Grímsdóttir (16) Jón B Baldursson (17) Hanna G Hauksdóttir (18) Ellert K Jósefsson (19) Lára H Guðjónsdóttir (20) Kristín B Knútsdóttir (21) Guðrún Einarsdóttir (22) Ingibjörg B Halldórsdóttir (23) Sigurlaug K Guðmundsdóttir (24) Björn Ó Oddsson (25) Hekla Valsdóttir (26) Þórdís Reynisdóttir (27) Óli Þ Jónsson (28) Berglind Guðmundsdóttir (29) Sigurður H Sævarsson (30) Guðrún E Gunnarsdóttir (31) Halldóra L Benónýsdóttir (32) Anney Ágústsdóttir (33) Inga Reimarsdóttir (34) Karvel L Hinriksson (35) Bjarni Ármannsson (36) Þórður Ásmundsson (37) Jón I Ólafsson (38) Anna G Ahlbrecht (39) Örn Gunnarsson (40) Guðný Helgadóttir (41) Reynir Þrastarson (42) Stefán Þ Viðarsson (43) Ingibjörg S Ingjaldsdóttir (44) Inga D Sigurðardóttir (45) Rannveig L Benediktsdóttir (46) Ásta Sigurðardóttir (47) Skúli Guðmundsson (48) Þórey J Jónsdóttir (49) Bjarni Gunnarsson (50) Kristín Ó Kristinsdóttir (51) Sveinbjörn Rögnvaldsson (52) Kjartan Á Aðalsteinsson (53) Júlíus Björgvinsson (54) Davíð J Davíðsson (55) Guðmundur Elíasson (56) Gunnar M Geirsson (57) Baldur Þ Ketilsson (58) Skúli Skúlason (59) Bjarni Ó Haraldsson (60) Ásgeir Gunnarsson (61)

              


10 manns búnir að borga,,jess

Það var fundur hjá nefndinni í kvöld. Það eru 10 manns búnir að borga fyrir djammið þann 2. maí. Og nokkrir úr nefndinni eiga m.a. eftir að borga.  Handrukkun hefst í næstu viku. (Djók).

Guðrún Elsa ætlar að bjóða í stelpupartý og Bjarki Jó. verður með strákana undir kontról. 

Þá er bara að hendast í heimabankann eða hringja í bankann sinn og leggja inn 1968 kr. á eftirfarandi reikning:

Íslandsbanki Akranesi - áður Glitnir.

Bankanr. 0552 Höfuðbók 14 Reikningsnr. 411968

kt.  140868-3029

Muna að setja nafn og kennitölu á greiðsluseðilinn

Kveðja Nefndin

P.S. Fyrstu 25 til að skrá sig fá sérstakan glaðning 2. maí!!!

 


Gulur, rauður, grænn og blár!

Það er búið að draga um hvaða lit hver bekkur fær á árgangsmótinu. Endilega klæðist einhverju í ykkar bekkjarlit hvort sem það eru gular buxur, rauð skyrta, grænn kjóll eða blár hattur. Þannig myndast skemmtileg stemmning á milli bekkja og kvöldið verður litskrúðugt og fjölbreytt.

Svona lítur þetta út:
 
Gula liðið:
 
Andrés Kjerúlf, Anna Guðrún, Anna Kristmunds,Anney Ágústs, Arnar Guðlaugs, Ásgeir Sig, Begga Guðmunds, Hanna Gróa, Hilmar Barða, Inga Reimars, Inga Brynja, Inga Dís, Ingimar Erlings, Jóhann Örn, Kolla Hreins, Ragnhildur Aðalsteins, Róbert Ásgeirs, Rúnar Gunnars, Sigurður Elvar, Silla Karen, Skúli Guðmunds, Stína Þórðar, Tóti Sigríks, Þorlákur Halldórs, Þórunn Selma, Ægir Jóhanns og Össi Gunn.
 
Rauða liðið:
 
Árni Þór, Ásta Sig, Baldur Ketils, Beta Steingríms, Biggi Ólafs, Bjarni Óli, Bjössi Odds, Bryndís Ingvars, Davíð Jóhann, Elli Kiddi, Emma Heiðrún, Guðbjörg Gríms, Guðrún Einars, Guðrún Gyða, Hekla Vals, Jón Eiríkur, Jón Gísla, Júlli Björgvins, Maggi Högna, Mæja Finnboga, Óli Þór Jóns, Runa Erika, Skúli Skúla, Steini Gísla, Svenni Allans, Svenni Rögg, Valdi Kriss, Víðir Eðvarðs og Þórey Jónína.  
 
Græna liðið:
 
Anna Helga, Anna María, Ásdís Halla, Ásgeir Gunnars, Benni Magg, Birkir Péturs, Bjarni Ármanns, Björn Þór Jóns, Dröfn Trausta, Einar Bragi, Emilía Petrea, Guðný Helga, Guðrún Elsa, Hákon Vals, Inga Steina, Jón Unnars, Jón Ingi, Kiddi Hjartar, Kolbrún Helga, Lára Huld, Leifur Heiðars, Lísa Asp, Magnús Þór Friðriks, Magnús Mörður, Púsla Ben, Reynir Þrastar, Sigga Gutt, Siggi Sævars og Unnur Elín.
 
Bláa liðið:
 
Alli Högna, Anton Agnars, Árni Lilliendahl, Ársæll Már, Ásgeir Ólafs, Bjarki Jóh, Bjarni Gunnars, Bjössi Bjarna, Dísa Reynis, Gummi El, Gunnar Már, Halldóra Lára, Halli Hinna, Harpa Ríkarðs, Jóhanna Líndal, Jón Bjarni, Karvel Hinriks, Kjartan Aðalsteins, Kobbi Sig, Kristín Knúts, Kristín Ósk, Rabbi Gull, Sigga Guðjóns, Soffía Brands, Stebbi Viðars, Tóti Ásmunds og Unnur Jóns. 
 
Kveðja Nefndin       
 
 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband