Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Djamm? Jamm Jamm Jamm

15.00 Langisandur (mćting viđ vesturenda Langasands, ţađ er víst nćr sementsstrompinum fyrir ţá sem eru áttavilltir).
Allir bođnir hjartanlega velkomnir og síđan mun íţróttakennarinn Sigurđur Elvar stjórna ratleik á milli bekkja og gíra mannskapinn upp fyrir kvöldiđ.

17.00 Stelpupartý-Strákapartý Stelpurnar ćtla ađ versla inn kjötiđ sameiginlega og ţćr sem vilja vera međ í ţví eiga ađ hringja í Guđrúnu Elsu í síma 894-2419. Strákarnir eru ekki eins skipulagđir en mćta glađbeittir međ alls kyns steikur á grilliđ og rétt ađ benda á ađ í báđum partýum verđur bođiđ upp á kartöflur, hrásalat, sósur og kók. Muna ađ taka međ sér sundföt og handklćđi í pottinn.

20.00 Strćtó Steini strćtó sćkir mannskapinn og skutlar honum međ hrađi upp í Miđgarđ.

20.30 Skemmtidagskrá Valdi Kriss fer yfir sögu bekkjanna, kynnir nemendur međ hjálp google og annarra hjálparleitartćkja og grefur upp gamlar krassandi sögur . (Fólk ţarf ţví ekki ađ hafa áhyggjur af ţví ađ ţurfa ađ standa upp og kynna sig og segja ćvisöguna í afar stuttu máli.) Síđan tekur Bjarki Jóh viđ međ Spurningakeppni grunnskólanna ţar sem bekkirnir keppa og síđan tekur Rabbi Gull nokkra netta partýleiki ađ hćtti hússins. Valdi mćtir svo aftur međ dúndrandi dansidol til ađ koma okkur öllum í ennţá meira stuđ og skemmtidagskráin endar svo međ krýningu á Herra og Ungfrú Arnardal um miđnćttiđ. 

24.00 Ball Ţví miđur forfallađist Óli Palli í vikunni en DJ Raggi Gunna Viđars Einars löggu og ökukennara verđur í búrinu og heldur uppi stuđinu langt fram á nótt međ öllum uppáhalds 80´s lögunum okkar.

03.00-03.30 Heimferđ Strćtó sćkir okkur og skutlar okkur í rólegheitum niđrá Skaga.

 P:S. Viđ viljum benda fólki á ađ ganga hćgt um gleđinnar dyr fram eftir degi og kveldi ţví viđ byrjum snemma og viljum ekki ađ einhverjir hćtti snemma og missi af öllu fjörinu. Sjáumst hress!!!


Fjölgar í veislunni.....(61) Allt ađ koma!!!

Ţađ fjölgar jafnt og ţétt í hópi ţeirra sem hafa bođađ komu sína ţann 2. maí....

Viđ viljum sérstaklega bjóđa Maríu Finnboga velkomna alla leiđ frá USA!!!

Glćsó Mćsó Skvćsó SmileJoyful

Fyrstu 25 sem borguđu fá glađning en nefndarmeđlimir fá ekki neitt ţannig ađ ţađ eru fyrstu 30...

Valdimar K Sigurđsson (1) Rafn H Guđlaugsson (2) Kristín Ţórđardóttir (3) Bjarki Jóh (4) Ragnhildur I Ađalsteinsdóttir (5) María A Finnbogadóttir (6) Soffía Brandsdóttir (7) Alexander Högnason (8) Ţórunn S Samúelsdóttir (9) Ásgeir Ólafsson (10) Björn Ţ Bjarnason (11) Emilía P Jóhannsdóttir (12) Anna Kristmundsdóttir (13) Sigurđur E Ţórólfsson (14) Emma H Birgisdóttir (15) Guđbjörg Grímsdóttir (16) Jón B Baldursson (17) Hanna G Hauksdóttir (18) Ellert K Jósefsson (19) Lára H Guđjónsdóttir (20) Kristín B Knútsdóttir (21) Guđrún Einarsdóttir (22) Ingibjörg B Halldórsdóttir (23) Sigurlaug K Guđmundsdóttir (24) Björn Ó Oddsson (25) Hekla Valsdóttir (26) Ţórdís Reynisdóttir (27) Óli Ţ Jónsson (28) Berglind Guđmundsdóttir (29) Sigurđur H Sćvarsson (30) Guđrún E Gunnarsdóttir (31) Halldóra L Benónýsdóttir (32) Anney Ágústsdóttir (33) Inga Reimarsdóttir (34) Karvel L Hinriksson (35) Bjarni Ármannsson (36) Ţórđur Ásmundsson (37) Jón I Ólafsson (38) Anna G Ahlbrecht (39) Örn Gunnarsson (40) Guđný Helgadóttir (41) Reynir Ţrastarson (42) Stefán Ţ Viđarsson (43) Ingibjörg S Ingjaldsdóttir (44) Inga D Sigurđardóttir (45) Rannveig L Benediktsdóttir (46) Ásta Sigurđardóttir (47) Skúli Guđmundsson (48) Ţórey J Jónsdóttir (49) Bjarni Gunnarsson (50) Kristín Ó Kristinsdóttir (51) Sveinbjörn Rögnvaldsson (52) Kjartan Á Ađalsteinsson (53) Júlíus Björgvinsson (54) Davíđ J Davíđsson (55) Guđmundur Elíasson (56) Gunnar M Geirsson (57) Baldur Ţ Ketilsson (58) Skúli Skúlason (59) Bjarni Ó Haraldsson (60) Ásgeir Gunnarsson (61)

              


10 manns búnir ađ borga,,jess

Ţađ var fundur hjá nefndinni í kvöld. Ţađ eru 10 manns búnir ađ borga fyrir djammiđ ţann 2. maí. Og nokkrir úr nefndinni eiga m.a. eftir ađ borga.  Handrukkun hefst í nćstu viku. (Djók).

Guđrún Elsa ćtlar ađ bjóđa í stelpupartý og Bjarki Jó. verđur međ strákana undir kontról. 

Ţá er bara ađ hendast í heimabankann eđa hringja í bankann sinn og leggja inn 1968 kr. á eftirfarandi reikning:

Íslandsbanki Akranesi - áđur Glitnir.

Bankanr. 0552 Höfuđbók 14 Reikningsnr. 411968

kt.  140868-3029

Muna ađ setja nafn og kennitölu á greiđsluseđilinn

Kveđja Nefndin

P.S. Fyrstu 25 til ađ skrá sig fá sérstakan glađning 2. maí!!!

 


Gulur, rauđur, grćnn og blár!

Ţađ er búiđ ađ draga um hvađa lit hver bekkur fćr á árgangsmótinu. Endilega klćđist einhverju í ykkar bekkjarlit hvort sem ţađ eru gular buxur, rauđ skyrta, grćnn kjóll eđa blár hattur. Ţannig myndast skemmtileg stemmning á milli bekkja og kvöldiđ verđur litskrúđugt og fjölbreytt.

Svona lítur ţetta út:
 
Gula liđiđ:
 
Andrés Kjerúlf, Anna Guđrún, Anna Kristmunds,Anney Ágústs, Arnar Guđlaugs, Ásgeir Sig, Begga Guđmunds, Hanna Gróa, Hilmar Barđa, Inga Reimars, Inga Brynja, Inga Dís, Ingimar Erlings, Jóhann Örn, Kolla Hreins, Ragnhildur Ađalsteins, Róbert Ásgeirs, Rúnar Gunnars, Sigurđur Elvar, Silla Karen, Skúli Guđmunds, Stína Ţórđar, Tóti Sigríks, Ţorlákur Halldórs, Ţórunn Selma, Ćgir Jóhanns og Össi Gunn.
 
Rauđa liđiđ:
 
Árni Ţór, Ásta Sig, Baldur Ketils, Beta Steingríms, Biggi Ólafs, Bjarni Óli, Bjössi Odds, Bryndís Ingvars, Davíđ Jóhann, Elli Kiddi, Emma Heiđrún, Guđbjörg Gríms, Guđrún Einars, Guđrún Gyđa, Hekla Vals, Jón Eiríkur, Jón Gísla, Júlli Björgvins, Maggi Högna, Mćja Finnboga, Óli Ţór Jóns, Runa Erika, Skúli Skúla, Steini Gísla, Svenni Allans, Svenni Rögg, Valdi Kriss, Víđir Eđvarđs og Ţórey Jónína.  
 
Grćna liđiđ:
 
Anna Helga, Anna María, Ásdís Halla, Ásgeir Gunnars, Benni Magg, Birkir Péturs, Bjarni Ármanns, Björn Ţór Jóns, Dröfn Trausta, Einar Bragi, Emilía Petrea, Guđný Helga, Guđrún Elsa, Hákon Vals, Inga Steina, Jón Unnars, Jón Ingi, Kiddi Hjartar, Kolbrún Helga, Lára Huld, Leifur Heiđars, Lísa Asp, Magnús Ţór Friđriks, Magnús Mörđur, Púsla Ben, Reynir Ţrastar, Sigga Gutt, Siggi Sćvars og Unnur Elín.
 
Bláa liđiđ:
 
Alli Högna, Anton Agnars, Árni Lilliendahl, Ársćll Már, Ásgeir Ólafs, Bjarki Jóh, Bjarni Gunnars, Bjössi Bjarna, Dísa Reynis, Gummi El, Gunnar Már, Halldóra Lára, Halli Hinna, Harpa Ríkarđs, Jóhanna Líndal, Jón Bjarni, Karvel Hinriks, Kjartan Ađalsteins, Kobbi Sig, Kristín Knúts, Kristín Ósk, Rabbi Gull, Sigga Guđjóns, Soffía Brands, Stebbi Viđars, Tóti Ásmunds og Unnur Jóns. 
 
Kveđja Nefndin       
 
 


Stóri dagurinn nálgast...

Ţađ styttist eins og óđfluga í djamm ársins og rétt ađ greina frá ţví helsta varđandi daginn.

Viđ hittumst eins og um var rćtt á Langasandi kl. 15.00 og gerum góđan hitting til ađ hita okkur upp fyrir kvöldiđ.

Kl. 17.00 hefjast partýin og ţađ er ljóst ađ strákapartýiđ verđur hjá Bjarka Jóh og stelpupartýiđ hjá Guđrúnu Elsu. Ţađ sem ţarf ađ hafa međ sér í ţetta geim er matur á grilliđ, sundskýlu/bol og handklćđi fyrir ţá sem ćtla í pottinn.

Nefndin útvegar salat og gos međ matnum en ekki sterka drykki, ss. bjór, vodka, romm eđa breezer.

Um kl. 20.00 sćkir rúta mannskapinn og skutlar honum upp í Miđgarđ og ţar hefst dagskrá um 20.30. Ţar verđur skipađ í sćti eftir bekkjum, ţ.e.a.s.  ţeir sem voru saman í bekk frá 6-12 ára sitja saman og ţá hefur hver bekkur ákveđinn ţemalit: 4 bekkir 4 litir sem verđa gulur, rauđur, grćnn og blár en ţađ á eftir ađ draga um hvađa bekkir fá hvađa lit.

Ţetta verđur skýrt betur út síđar og nafnalistar ţessara 4 bekkja birtir á síđunni ţví kannski muna ekki allir í hvađ bekk ţeir voru eđa hvar ţeir voru svona yfirleitt.
Ýmislegt verđur til skemmtunar um kvöldiđ: Viđ förum í ýmsa partýleiki, létta spurningakeppni milli bekkja, dönsum okkur í stuđ í dansidol og kosin verđa herra og ungfrú Arnardalur. Um miđnćtti verđur efnt til stórdansleiks og ćtlar DJ Óli Palli ađ spila öll uppáhalds 80´s lögin okkar til kl. 3 um nóttina og jafnvel lengur ef ástćđa ţykir.

Ţví er ljóst ađ ţetta er djamm sem enginn má missa af og ţví um ađ gera ađ skrá sig ekki seinna en núna!!!

Ţá er bara ađ hendast í heimabankann eđa hringja í bankann sinn og leggja inn 1968 kr. á eftirfarandi reikning:

Íslandsbanki Akranesi - áđur Glitnir.

Bankanr. 0552 Höfuđbók 14 Reikningsnr. 411968

kt.  140868-3029

Muna ađ setja nafn og kennitölu á greiđsluseđilinn

Kveđja Nefndin

P.S. Fyrstu 25 til ađ skrá sig fá sérstakan glađning 2. maí!!!

 

Kveđja Nefndin


Fleiri myndir...

Elísabet Steingríms sendi slatta af myndum á seth@mbl.is. Var ađ henda ţeim inn. Magnađ stöff.

1968 krónur!!!

Nefndin hélt fund í vikunni og ţar var tekin sú ákvörđun ađ miđaverđ á árgangsmótiđ ţann 2. maí verđi einungis 1968 krónur!!!

Ađalástćđan fyrir utan ţađ hvađ viđ vorum í góđu skapi er sú ađ viđ viljum hvetja alla til ađ mćta og hana nú!peningar.jpg

Semsagt: Formleg skráning á djamm ársins er hér međ hafin!!!

Ţá er bara ađ hendast í heimabankann eđa hringja í bankann sinn og leggja inn 1968 kr. á eftirfarandi reikning:

Íslandsbanki Akranesi - áđur Glitnir.

Bankanr. 0552 Höfuđbók 14 Reikningsnr. 411968

kt.  140868-3029

Muna ađ setja nafn og kennitölu á greiđsluseđilinn

Kveđja Nefndin

P.S. Fyrstu 25 til ađ skrá sig fá sérstakan glađning 2. maí!!!


Fleiri myndir

Bćtti inn nokkrum myndum af Ljósmyndasafni Akraness.....

og reyndi ađ googla einhverja líka.. gekk svona og svona..

Ef ţiđ lumiđ á gömlum myndum  -endilega skelliđ ţeim til mín á netfangiđ seth@mbl.is

kv. Elvar


Liđiđ...

Ţetta er liđiđ sem er á listanum okkar..

Endilega hafiđ samband ef ţiđ sjáiđ ađ ţađ vantar einhvern..

Nafn:    Heimilisfang:    Stađur   
Alexander Högnason    Melteigur 6    300 Akranes   
Andrés Kjerúlf    Hvassaleiti 64    103 Reykjavík   
Anna Guđrún Ahlbrecht    Brekkubraut 25    300 Akranes   
Anna Helgadóttir    Hamravík 86    112 Reykjavík   
Anna Kristmundsdóttir    Asparholti 1     225 Álftanes   
Anna María Pálsdóttir    Vesturgötu 40    300 Akranes   
Anney Ágústsdóttir    Esjubraut 6    300 Akranes   
Anton S. Agnarsson    Birkiskógum 8    300 Akranes   
Arnar Guđlaugsson    Eyrarvegi 14    350 Grundarfjörđur   
Árni H. Lilliendahl    Krókatúni 14    300 Akranes   
Árni Ţór Hallgrímsson    Réttarholtsvegi 93    108 Reykjavík   
Ársćll Már Arnarsson    Vanabyggđ 8 A    600 Akureyri   
Ásdís Halla Bragadóttir    Smáraflöt 22    210 Garđabćr   
Ásgeir Gunnarsson    Gautavík 34    112 Reykjavík   
Ásgeir Ólafsson    Sóltún 13    800 Selfossi   
Ásgeir Sigurđsson    Garđabraut 22    300 Akranes   
Ásta Sigurđardóttir    Hraunbć 102 F    110 Reykjavík   
Baldur Ţór Ketilsson    Grenigrund 30    300 Akranes   
Benedikt Magnússon    Skógarbraut 1108     235 Keflavíkurflugvöllur   
Berglind Guđmundsdóttir    Skólabraut 28    300 Akranes   
Birkir Pétursson    Skarđsbraut 19    300 Akranes   
Bjarki Jóhannesson    Hagaflöt 3    300 Akranes   
Bjarni Ármannsson        Noregi   
Bjarni Gunnarsson    Krókatúni 16    300 Akranes   
Bjarni Óli Haraldsson    Lindarbraut 14    170 Seltjarnarnes   
Björn O Oddsson    Furugrund 37    300 Akranes   
Björn Ţór Bjarnason    Laugateig 36    105 Reykjavík   
Björn Ţór Jónsson        Spáni   
Bryndís Ingvarsdóttir    Úthlíđ 10     105 Reykjavík   
Davíđ Jóhann Davíđsson    Iđjumörk 3    810 Hveragerđi   
Dröfn Traustadóttir    Skippervćnget 15    2791 Dragor    Danmark
Einar Bragi Sigurđsson    Grenigrund 18    300 Akranes   
Elísabet Steingrímsdóttir    Ţórđarsveig 20    113 Reykjavík   
Ellert Kr. Jósefsson    Einigrund 2    300 Akranes   
Emilía Petra Jóhannsdóttir    Melabraut 16    170 Seltjarnarnes   
Emma Heiđrún Birgisdóttir    Grenitúni Hvanneyri    311 Borgarnes   
Guđbjörg Grímsdóttir    Grenigrund 4    800 Selfossi   
Guđmundur Arnar Elíasson    Sóltúni 1     230 Reykjanesbćr   
Guđný Helgadóttir    Geldingaá    301 Akranes   
Guđrún Einarsdóttir    Bólstađarhlíđ 7    105 Reykjavík   
Guđrún Elsa Gunnarsdóttir    Holtsflöt 3    300 Akranes   
Guđrún Gyđa Hauksdóttir    Vörđutúni 8    600 Akureyri   
Gunnar Már Geirsson    Öldugerđi 7    860 Hvolsvöllur   
Halldóra Lára Benónýsdóttir    Efstuhlíđ 10    221 Hafnarfjörđur   
Hanna Gróa Hauksdóttir    Hagamel 16    301 Akranes   
Haraldur V.Hinriksson    Kildevangen 15    8382 Hinnerup    Danmark
Harpa Ríkarđsdóttir    Fannafold 190    112 Reykjavík   
Hákon Valsson    Sunnubraut 20    300 Akranes   
Hekla Valsdóttir    Bođagranda 4    107 Reykjavík   
Hilmar Ţór Barđason        Danmörku   
Inga Dís Sigurđardóttir    Sunnubraut 10    300 Akranes   
Inga Snćfells Reimarsdóttir    Tjarnabakka 14    260 Reykjanesbćr   
Ingibjörg Brynja Halldórsdóttir    Dverghamrar 7    112 Reykjavík   
Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir    Litlabćjarvör 3    225 Álftanes   
Ingimar Erlingsson        Svíţjóđ   
Jakob Sćvar Sigurđsson    Vesturgötu 96    300 Akranes   
Jóhanna Líndal Jónsdóttir       
Jóhann Örn Ingvarsson    Heiđarholt 34    230 Reykjanesbćr   
Jón Bergmann Unnarsson        Noregi   
Jón Bjarni Baldursson    Hjallavegi 36    104 Reykjavík   
Jón Eiríkur Einarsson    Mófellsstađakoti     311 Borgarnesi   
Jón Gíslason    Ţóroddarkoti 2    225 Álftanes   
Jón Ingi Ólafsson    Frostafold 12    112 Reykjavík   
Júlíus Björgvinsson    Árbakka 4    800 Selfossi   
Karvel L. Hinriksson    Heiđarbraut 60    300 Akranes   
Kjartan Ágúst Ađalsteinsson    Heiđarbraut 5 H    230 Reykjanesbćr   
Kolbrún Helgadóttir    Stillholt 19    300 Akranes   
Kolbrún Sandra Hreinsdóttir    Bjarkargrund 3    300 Akranes   
Kristinn Jóhann Hjartarson    Seilugranda 9    107 Reykjavík   
Kristín Björg Knútsdóttir    Eskihlíđ 14    105 Reykjavík   
Kristín Ósk Kristinsdóttir    Holtsflöt 6    300 Akranes   
Kristín Ţórđardóttir    Esjubraut 11    300 Akranes   
Lára Huld Guđjónsdóttir    Hafnarbraut 2    510 Hólmavík   
Leifur Heiđarsson    Hörgsás 2    700 Egilsstöđum   
Lísa Björk Asp        Danmörku   
Magnús Högnason    Brekkubraut 26     300 Akranes   
Magnús M. Gunnbjörnsson    Víđigerđi    801 Selfossi   
Magnús Ţór Friđriksson    Hraunbć 2    810 Hveragerđi   
María Finnbogadóttir Abrimian        Bandaríkin   
Ólafur Skúli Guđmundsson    Hólmatúni 38    225 Álftanes   
Óli Ţór Jónsson    Skútahrauni 1    660 Mývatn   
Rafn Guđlaugsson    Hulduhlíđ 40    270 Mosfellsbćr   
Ragnhildur Inga Ađalsteinsdóttir    Vogabraut 28    300 Akranes   
Rannveig L. Benediktsdóttir    Espigrund 7    300 Akranes   
Reynir Ţrastarson    Stuđlaseli 35    109 Reykjavík
Runa Erika Lindblom Svíţjóđ 
Róbert Ásgeirsson    Litlakrika 29    270 Mosfellsbćr   
Rúnar Ţór Gunnarsson    Sörlaskjóli 40    107 Reykjavík   
Sigríđur E. Guttormsdóttir    Mýrargötu 9    190 Vogar    
Sigríđur Guđjónsdóttir    Einigrund 3    300 Akranes   
Sigurđur Elvar Ţórólfsson    Jörundarholt 166    300 Akranes   
Sigurđur H. Sćvarsson    Grenigrund 40     300 Akranes   
Sigurlaug K. Guđmundsdóttir    Grenigrund 43    300 Akranes   
Sigurlaugur Birgir Ólafsson    Vallholti 36    800 Selfossi   
Sigursteinn D. Gíslason      
Skúli K. Skúlason    Básahrauni 29    815 Ţorlákshöfn   
Soffia Brandsdóttir    Kjarrvegi 2    108 Reykjavík   
Stefán Ţór Viđarsson    Esjugrund 42    116 Reykjavík   
Sveinbjörn Allansson    Tunguvegi 96    108 Reykjavík   
Sveinbjörn Rögnvaldsson    Brekkubraut 8    300 Akranes   
Unnur Elín Jónsdóttir    Hrísholti 8    210 Garđabćr   
Unnur Sólveig Jónsdóttir        
Valdimar K. Sigurđsson    Skagabraut 34    300 Akranes   
Víđir Eđvarđsson Sigrúnarson        Noregi   
Ţorlákur Halldórsson    Glćsivöllum 12    240 Grindavík   
Ţórdís Reynisdóttir    Hlíđarbć 12    301 Akranes   
Ţórđur Ásmundsson    Laugarásvegi 64    104 Reykjavík   
Ţórđur Sigríksson     Ţórufelli 14     111 Reykjavík   
Ţórey Jónína Jónsdóttir    Otrateigi 8    105 Reykjavík   
Ţórunn Selma Samúelsdóttir    Heiđargerđi 24    300 Akranes   
Ćgir Jóhannsson    Hagaflöt 11    300 Akranes   
Örn Gunnarsson    Hólmaflöt 5    300 Akranes   


Allt ađ gerast...

brekkubaejarskoli_mynd_af_gamla_skola_747671.jpg

Ţađ er allt ađ gerast í nefndinni. Valdi plöggađi big time hjá Ingu Steinu í Prentmet... jólakort á leiđinni og allt..

Jćja góđir gestir!
Ţá er komiđ ađ stćrsta viđburđi ársins 2009 fram til ársins 2014. Nú er ađ skella á 25 ára árgangspartý okkar ylhýra árgangs 1968 og ţví ekki seinna vćnna ađ taka ţennan dag frá. 2. maí
nćstkomandi er stóri dagurinn í okkar lífi og nú verđur tekiđ á ţví.

Ţema dagsins er Stuđ Stuđ Stuđ og ekkert tuđ!!! Verđi verđur verulega stillt í hóf. Nú duga engar afsakanir eđa ásakanir og ekki spurning ađ ţetta verđur mega djamm, dufl og dađur hvađ sem ţađ
nú ţýđir en ţađ kemur allt í ljós.

Dagskráin er í grófum dráttum ţessi:
Laugardagurinn 2. maí 2009
15.00 Hittingur á Langasandi
Allir bođnir velkomnir, kossar og knús, léttir leikir
17.00 Stelpupartý - Strákapartý
Heitur pottur, grillađ, gjammađ og slammađ
20.00 Partý í Miđgarđi
Skemmtidagskrá ađ hćtti hússins og dansađ, dađrađ og
djammađ fram eftir nóttu
En hei!
Gleđileg jól og allt hitt og hafiđ ţađ gott um jólin og fram yfir
áramót og alveg til 2. maí.

Allar nánari upplýsingar birtast á síđunni, akranes68.blog.is ţegar nćr dregur. Endilega notiđ kommentakerfiđ.

Ţar,er hćgt ađ senda góđar hugmyndir, myndir og fyrirspurnir.

Međ kćrri kveđju:
Valdi Kriss (valdikriss@hotmail.com),
Rabbi Guđlaugs (rabbig@internet.is),
Sigurđur Elvar (seth@mbl.is),
Bjarki Jóh (bjarki@omnis.is)
Bjössi Bjarna (bjornbjarna@hotmail.com)


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband